Hvað er nýtt í NVDA

2013.1

Það sem ber hæst í þessari útgáfu er meðal annars eðlislægara og samhæfðara snið á fartölvu lyklaborðs haminum; grunn stuðningur við Microsoft Powerpoint; stuðningur við lengri lýsingar á efni í vöfrum; og stuðningur við inntak punktaleturs í punktaletursskjáum sem eru með innbyggt punktaleturs lyklaborð

Mikilvægt

Nýtt útlitssnið á fartölvu lyklaborðs ham

Fartölvu lyklaborðssniðið hefur verið endurhannað frá grunni til að gera það eðlislægara í notkun. Nýja sniðið notar örvalyklana í samstarfi með NVDA lyklinum og öðrum aðgerðalyklum til að framkvæma vissar skipanir.

Vinsamlegast hafið í huga eftirfarandi breytingar á eftirfarandi skipunum:

Nafn Lykill
Lesa allt NVDA+a
Lesa núverandi línu NVDA+l
Lesa valinn texta NVDA+shift+s
Tilkynna stöðurein NVDA+shift+end

Til viðbótar við þetta þá hafa breytingar einnig verið gerðar á hlutvöfrun, texta skoðun, músarsmell og talgervla stillingum. Vinsamlegast lesið Commands Quick Reference skjalið til að fá upplýsingar um nýju flýtilyklana.

Nýjir Eiginleikar

Breytingar

Lagaðar Villur